Tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis).

(1402038)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
13.05.2014 54. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis).
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Þór Gunnarsson frá Samskip og Ásbjörn Skúlason frá Eimskip.

Gestirnir fóru yfir málið og spurningum nefnarmanna. Nefndin lauk athugun sinni á málinu.
05.05.2014 48. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis).
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um tilskipun 2012/33/ESB, er varðar brennisteinsinnihald skipaeldsneytis. Síðast hafði málið verið til umfjöllunar hjá nefndinni 13. febrúar 2014, undir dagskrárliðnum um fund sameiginlegu EES-nefndarinnar 14. febrúar 2014.
13.02.2014 25. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis).
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Jón Halldórsson frá Olís, Magnús Ásgeirsson frá N1 og Lúðvík Björgvinsson frá Skeljungi.

Fjölluðu gestirnir um tilskipun 2012/33/ESB (Brennisteinsinnihald skipaeldsneytis) og svöruðu spurningum nefndarmanna.